Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Hagar á markað...gott!

Ég tel þetta vera bestu lausnina sem var upp á borðinu..það var alltaf stirr um þessar miklu skuldir þessa félags..voru þetta ekki í kringum 40 milljarðar sem átti að afskrifast..en með þessari lausn gefst fjárfestum tækifæri að kaupa í félaginu aftur..gott fyrir neytendur...mitt mat.
mbl.is Óvissu um framtíð Haga eytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðmenn farnir að hugsa skýrar!

Þetta eru góð tíðindi..Norðmenn eru farnir að hugsa skýrar..og er það vel, reyndar á þessi deila ekki að vera að flækjast fyrir Norðmönnum..þetta er ekki innanríkisdeila milli okkar og Norðmanna.

Það kom mér í opna skjöldu á sínum tíma að Norðmenn skildu ekki lána okkur til þess við gætum farið í endurreisnina..Norðmenn þekkja okkur alveg..og geta alveg treyst efnahagslífinu á Íslandi..það verður bara að fylgja því eftir að koma  þessum peningum í réttar hendur..ekki glæpamanna hendur.

Og svo eru Svíarnir alltaf samir við sig..aldrei hægt að stóla á þessa þjóð...Ísland..Færeyjar..Kanada..Grænland og Norðmenn ættu að taka upp bandalag sín á milli..og rækta það bandalag sem gæti orðið eitt það öflugasta í heimi.


mbl.is Norðmenn breyta um Icesave-stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kaupa líka innlent!!

Þetta er ekki flókið..þetta snýst um að kaupa framleiðslu sem er framleitt heima fyrir..þetta gerir ekkert annað en að styrkja gjaldmiðill hvers lands fyrir sig..globally!!
mbl.is Vaxandi gengi á Wall Street
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Virkilega????

He he..er það virkilega..er Forsætisráðherra dálitið "slow"var ekki meirihluti þjóðarinnar búin að sjá þetta..hvað næst..það er kannski ekki skynsamlegt að borga Iceslave!!!
mbl.is Skynsamlegt að fá erlendan samningamann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkið verður bara að taka sig á!!

Ríkið verður bara gjöra svo að taka sig á..þá er ég ekki að meina að taka meiri lán, það er ekki það sem okkur vantar, auka framleiðni á öllum sviðum, reyna fá gagnaver að utan bjóða aðilum orku á góðum kjörum, leyfa hvalveiðar..auka áhuga hjá fólki að heimsækja Ísland, með því móti fá gjaldeyri...en ekki gera ekki neitt..eins og stjórnvöld eru að gera (eða gera ekki neitt).
mbl.is Endurspeglar áhyggjur af greiðslufalli ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Segjum NEI!!!

Ég ætla bara rétt að vona að þjóðin segi nei við þessum, samning...að fólk láti ekki blekkjast að hlusta á hvaða trúð sem er..og fari eftir sinni sannfæringu..ef þú vilt láta barnabörn þín borga iceslave...þá kýstu með..en ef þér þykir vænt um ísland þá segir þú NEI!!!

Mæli með að fólk segi NEI!!


mbl.is Dýrt að hafna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég set Stand & be Poor á minn athugunarlista!!

Hvað eru þessar stofnanir að belgja sig..það tekur enginn mark á þessu rugli lengur..það er verið að meta pólítíska sviðið...gef skít í þetta mat og met ég stand & be poor í junk flokk.Bandit
mbl.is Ísland enn á athugunarlista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband