Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Lífið væri betra ef....

.......Þessi ríkistjórn færi frá!

.......og á fót yrði sett neyðarstjórn!

.......vextir seðlabanka Íslands hefðu verið lækkaðir fyrir ári síðan niður í 3,5%!

.......við myndum auka aflaheimildir!

........og leggja grunn að lágu orkuverði til grænmetisbænda!

........og auka fiskeldi til muna!

........við myndum hafa hallalaus fjárlög!

........lækka skatta niður í 19%!

........og minnka bankakerfið til muna!

 


...en erum vonandi komnir á teinana!

En samt gleðitíðindi fyrir okkur Liverpool menn..3 stig var algerlega nauðsynlegt..og vonandi að þessi sigur muni koma Liverpool á teinana aftur og að við náum í fullt af stigum í næstu leikjum.
mbl.is Liverpool enn í fallsæti þrátt fyrir sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sannleikurinn V spillta stjórnmálastétt!!

Almenningur er og mun verða í stöðugu stríði við þetta glæpahyski (stjórnmálastéttin)..og þessi frétt í þessum dúr mun bara aukast sem betur fer...það er margt viðbjóðslegt sem stjórnmálastéttin gerir gegn almenning um allann heim...og ætti með réttu að kalla þetta landráðahyski.

 


mbl.is Í stríð við sannleikann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Finnbogi v Buffett?????

Já þetta eru athyglisverðar tölur..sér í lagi að snillingurinn Finnbogi Jónsson gaf nú lítið fyrir orð eins ríkasta mann heims Warren Buffett..varðandi flugfélög...en þá fjárfestir Finnbogi Jónsson í Plastprent..Húsasmiðjunni..og fleiri félögum..væntanlega eiga þessi félög alveg heilmikið inni??

Buffett sagðist ALDREI..ALDREI fjárfesta í flugi..en Finnbogi gaf nú lítið fyrir þau orð sem Buffett lét falla??


mbl.is Vestia-félögin með mikið tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Myndin segir allt!

Þessi mynd að mínu viti segir allt sem segja þarf..vonleysi..aðgerðarleysi..depurð..sólheimarglott..og svo framvegis...en að fréttinni..þá er niðurfærslan bótaskyld..þetta er sýndarmennska..það átti aldrei ap fara í neina niðurfærslu..þetta pakk er með athyglissýki á hæðsta stigi..enda er ekki mikið sem þau hafa fram að færa annað..en að gera ekki neitt...aumingjar!
mbl.is Niðurfærsla talin bótaskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allir..!!

En hvað þá með kostnað Össurar til utanríkisráðuneytisins..hafa ekki farið hátt í 7+ milljarðar í það verkefni..og hvað með 12 milljarðana hans Steingríms í gjaldþrota félagið Sjóvá...einmitt..Allir eiga að skilja stöðu ríkissjóðs???
mbl.is Ögmundur: Allir þurfa að hafa skilning á stöðu ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meiri sýndarmennskan?

Þetta er nú meiri sýndarmennskan hjá þessum skríl...eins og almenningur viti ekki að verkalýðshreyfingin og stjórnmálastéttin vinnur saman gegn almenning í landinu..ég vissi allann tímann að það verður ekkert gert fyrir heimillin í landinu..ég segi það hér og nú...leggja þessi verkalýðsfélög niður...þau þjóna engum tilgangi!
mbl.is Staða heimilanna rædd áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rétt mat!

Þessi ríkisstjórn sem vill binda sig sem "félagshyggjustjórn"..hvað sem það nú merkir í þeirra augum..er einmitt að brjóta mannréttindi..með þessum fjárlögum..með þessari vaxtarstefnu SÍ..hefur vaxtakostnaður ríkisins vaxið alveg gríðarlega..og bankarnir hafa notið góðs af..og við erum að afhenda bönkunum vexti í gegnum skattakerfið...

Ef Seðlabankinn hefði verið vel rekinn..þá hefði átt að lækka vexti strax fyrir ári síðan niður í 3,5%..við erum með gjaldeyrishöft..og krónan hefði ekki hrunið...heldur myndi krónan styrkjast..einmitt nú..ef þessi aðgerð verið hrundið af stað...þá væru vaxtagjöldin mun lægri..og við hefðum væntanlega ekki þurft að fara í þennan blóðuga niðurskurð.

En ég hef talað fyrir því að það vanti meira fólk sem hefur vit á rekstri á Alþingi..við erum bara með of mikið að "blaðurskjóðum"..sem gera ekki annað en að þræta sín á milli.


mbl.is „Fjárlagafrumvarpið skerðir mannréttindi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GlæpaElítan lætur ekkert stöðva sig!!

Það er alveg sama hvað gengur á...glæpaElítan á þinginu mun ekki láta stoppa sig í að koma Íslendingum á götuna...glæpaElítan hugsar eingöngu um fjármálakerfið...sem mun aldrei verða eins og það var..þetta skítahyski sem er á þinginu er með drullu í heilanum..og hugsar eins og þeim þykir vænt um...eins og steypuhaus!!
mbl.is Þverpólitísk samstaða um aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

4-flokksins yfir höfuð!

Þetta á ekki eingöngu við Jóhönnu kæra Ólöf..það er 4-flokkurinn sem er búinn að keyra þessa þjóð niður í svaðið..og þið eruð ekki eingöngu búinn að fá gula spjaldið..heldur líka það rauða..og ykkur ber ap víkja undir eins...Sjálfstæðisflokkurinn í .eirri mynd sem hann er nú er ekki treystandi fyrir uppreisninni.
mbl.is Sagði að tími Jóhönnu væri liðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband