Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Er búið að kalla kínverska sendiherrann heim??

Spurt er...eru kínverjar búnir að kalla sendiherra kínverja í Frakklandi heim, og þar af leiðandi spurning hvort kínverjarnir séu búnir að lýsa andstöðu sinni á Dalai Lama þjóðarleiðtoga Tíbeta í þessari heimsókn.
mbl.is Dalai Lama í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanhæft pakk!!

Hvernig er með þetta lið sem stjórnar nú um þessar mundir, það er svo augljóst að þetta pakk sem stjórnar landinu um þessar mundir og er að vernda einhverja sérhagsmuni efna fólks, fjármagnseigendur Breta, komist upp með það eina að vernda jöklabréfin, ég tel þá gera meira ógagn en gagn, og eins og sagt er þá er betra heima setið en af stað farið, telur þetta pakk að þeir séu færari en alheimurinn, ömurlegt í alla staði.
mbl.is Samstarf við AGS ekki í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Árni Tómasson í skilanefnd Glitnins, á launum hjá Óla í Samskip??

arni_tomassonMaður er alveg hættur að skilja nokkurn skapaðan hlut hérna, í fyrsta lagi þá fær þessi Árni Tómasson allt of há laun fyrir skilanefndina, og í öðru lagi afhverju er hann á snúru hjá ríki og hjá útrásarvíking, er ekki hægt að fá hæfari mann til starfans en þennan Árna til þess að vinna þetta verk, samkvæmt Ólaf Arnarssyni þá er Árni með 1 milljón frá Ólafi og 2-3 milljónir frá ríkinu, maður bara spyr sig hverslags glæpalýð við búum við.

http://www.dv.is/frettir/2009/6/3/skilanefndarmadur-launum-hja-audmanni/


Stjórnin á annarri skoðun.

Þegar ég las fyrirsögnina trúði ég ekki mínum augum, ég hélt virkilega að stjórnin væri farin að snúa sér að heimilin í landinu, nú svona "skjaldborg í kringum heimilið dæmi" nei svo klikkaði ég á linkinn, þá kom upp Capacent Gallup, það hlaut að vera, þetta gat ekki staðist að þessi stjórn "skjaldborgin í kring....." væri að gera eitthvað fyrir fólkið, þau eru nýbúin að hækka skatta eins og Sjálfstæðismenn sögðu fyrir kosningar, en Steingrímur sagði að það væru bara lygar, en hvað gerðist, mánuði eftir kosningar búið að hækka skatta.

the-happy-family


mbl.is Áherslan á heimilin og fyrirtækin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alveg eins og Mourinho, Scolari og Hiddink??

Það er gott að hafa markmið, en eigum við ekki bíða og sjá hvaða leikmenn hann kaupir, Chelsea liðið er orðið gamalt, og þeir mega ekkert við fleirum gamlingjum, og svo þarf að pússla þessu liði saman ef það verða keyðtir einhverjir sleðar, en þetta verður fróðlegt, svo ekki sé meira sagt.
mbl.is Ancelotti ætlar að vinna Meistaradeildina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband