Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

4 ensk lið áfram.

Það er sama upp á teningnum og í fyrra, öll 4 ensku liðin komust áfram í 8 liða úrslitin, verður fróðlegt að sjá hvort þau mætist í 8 liða, þetta verður spennandi, áfram Liverpool.

Öll Ítölsku liðin duttu út.Tounge

8-liða úrslitin.

Liverpool, Man Utd, Chelsea, Arsenal, Barcelona, Porto, Villareal, Bayern Munchen.


mbl.is Man.Utd, Barcelona og Porto áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Slakkt hjá RUV.

Afskaplega fannst mér þetta dapurt hjá stöð allra landsmanna RUV að sýna ekki úr leik Keflavíkur og KR, en í staðinn er sýnt úr meistaradeildarleikjum, þetta er til háborinnar skammar, skamm RUV, og til hamingju KR stelpur.
mbl.is KR vann fyrsta leikinn naumlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur ekki á óvart!

Þetta kemur mér ekkert neitt ofsalega á óvart, Liverpool er með einn fremsta taktíska þjálfarann í Evrópu, og með Benitez um borð hræðumst við enga, bring on Man utd.
mbl.is Vill ekki mæta Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

0,02% kusu ekki??

Hvers konar lýðræði er þetta eiginlega, hvar voru þessi 0,02% sem vantaði upp á, er ekki hægt að krefjast endurtalningar svo lýðræði nái sigri, áfram lýðræði ekki spurning.Whistling
mbl.is 99,98% kjörsókn í Norður-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gleðitíðindi.

Þetta eru gleðitíðindi fyrir okkur Íslendinga, og vonandi að það verði rífleg vaxtalækkun og komi til með að lyfta atvinnulífinu upp á hærra plan, vonandi að vextir lækki um allavega 2,5%-3,5% kemur í ljós.

Áfram Ísland.


mbl.is Býst við vaxtalækkun í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Krónan styrkist, flott!

Þetta gleður mig alltaf að sjá, þegar krónan mín styrkist, ég hef mikla trú á að sá norski eigi eftir að gera góða hluti í Seðlabankanum og styrki krónuna okkar til muna.

Áfram Ísland.


mbl.is Krónan styrktist um 0,74%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjórnin verður að svara fyrir þetta.

Ég lít á þetta útspil hjá honum Jóni Ásgeiri þar sem hann segir að það sé " skipuleg rógsherferð í gangi á fyrirtækjum og einstaklingum" sé nokkurs konar nei stimpill til núverandi ríkisstjórnar, varla er hann að skjóta á Sjálfstæðisflokkinn, þessi spjót hljóta að vera á núverandi stjórn og verður fróðlegt að heyra hvað stjórnarliðar segja við þessu.
mbl.is „Skipulögð rógsherferð“ gegn fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég bara þakka kærlega fyrir þetta.

Þetta eru glæsilegar gjafir sem okkur er fært þessa daganna, 5oo miiljarðar lán til sumra, og nú 100 þús. dali á hver mannsbarn, þetta eru bara forréttindi að fá að njóta alls þess besta, ég vil bara þakka kærlega fyrir allar þessar gjafir, eða þannig.Devil
mbl.is Verður íslenska ríkið hluthafi í Saks?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta verður athyglisvert.

Þetta verður athyglisvert svo ekki sé meira sagt, maður er svo undrandi á því að eitthvert pakk hafi komist upp með svona hluti að það er hreint með ólíkindum að FME hafi ekkert gert, jjaaa hissa, máttu þeir segja eitthvað, var ekki allt rétt það sem þetta pakk gerði, "hinir ósnertanlegu".
mbl.is Eignarhald og lánveitingar bankanna skoðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flott hjá Guðjóni.

Flott hjá Guðjóni, gersamlega búinn að snúa hlutunum algerlega við, og vonandi að Crewe haldi sér uppi, spurning hvort kjúklingasalatið fari svona vel í leikmenn Crewe.
mbl.is Góður sigur hjá Guðjóni og lærisveinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband