Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Gjá milli þingvilja og þjóðarvilja!!

Ef eitthvað er hefur þessi blessaða gjá ekki minnkað..það er ljóst..ég persónulega hef enga trú á því að hann synji þessum lögum..hann muni útskýra fyrir inDefence hópnum að hann muni skrifa undir..og þannig er það bara!!!

útrásin


mbl.is Forseti tekur sér frest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er forsætisráðherra FÍFL!!

Þetta sannar enn og aftur að þetta hyski á þinginu er gersamlega á annarri plánetu...

Þetta segir flugfreyjan;

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir m.a. í sinni grein, að við  áramót sé henni efst í huga þakklæti til almennings í landinu!!!!!

Og fellst þakklætið í meiri gjöldum til almennings í landinu...ég bara bið þig Jóhanna að við almenningur sem vinnum alvöru vinnu og sköffum þér tekjur þurfum ekkert á þessum orðum að halda..embættismenn eru vandamálið..ég svo sem skil það að það skuli koma þakklætiskveðjur frá embættismanni..þetta hyski dælir peningum út og suður..og ef ekki væri þessi styrka stoð efnahagslífsins sem fiskurinn er..þá væri þessi þjóð löngu kominn í ræsið.

22% af rekstrarkostnaði ríkis..fer í launakostnað..120 milljarðar af 550 milljörðum!!!


mbl.is Stjórnmálamenn hvetja til samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þú ert saklaus..en dæmdur sekur!!

Hvernig má það vera..við þjóðin (ekki þingmenn) erum saklaus..en erum dæmd sek um glapræði og fífldirfsku í viðskiptum..semsagt einkavæðum hagnaðinn..en sósíalgerum tapið..GLÆSILEGT!!!Bandit
mbl.is Alþingi samþykkti Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flokksræði umfram sannfæringu!!

Það er nokkuð ljóst að evrópusinnarnir í VG eru að styðja Iceslave vegna þess að það eru skylirðin fyrir því að þau geti gengið inn í ESB...en enn merkilegra finnst mér að þetta pakk á þinginu virðist ekkert fara eftir því sem stjórnaskráin segir...enda er ekki um auðugann garð að gresja þarna á þinginu..hver hottinn tottin á fætur öðrum..en hverjum er ekki sama um þetta pakk á þinginu.

Ég sem hélt að þingmenn ættu að fara eftir sannfæringu sinni.

Áfram Ísland.


mbl.is Átök innan Vinstri grænna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Embættismenn eru meinsemd samfélagsins.

Þetta kemur mér ekkert á óvart...embættismenn eru meinsemdir heimsins..og þetta er fólkið sem veikir efnahag heimsins..þetta fólk gerir ekkert....gjammar um eitthvað sem það telur að það séu eingöngu með lausnirnar..embættismenn leysa ekki vandann..embættismenn eru vandinn..á meðan þeir verða fleiri og laun þeirra hækka..mun vandinn aukast.
mbl.is Hafa litla trú á stjórnmálaleiðtogum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki sannfærandi...en sigur!

Þessi sigur var mjög svo kærkominn okkur Liverpool stuðningsmönnum..þetta var ekki sannfærandi sigur..en 3 stig er það sem skiptir máli..og vonandi að þetta efli sjálftraustið fyrir næsta leik á móti Aston Villa á þriðjudaginn.

Áfram Liverpool.


mbl.is Liverpool lagði Wolves, 2:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jólakveðja.

Langar að senda öllum landsmönnum nær og fjær innilegra gleðilegra jóla..og vonandi að þessi jól sem önnur verði friðsæl og megi sem fæst slysin verða..og ég bið til allra foreldra landsins að huga vel að börnunum..börnin eru það mikilvægasta sem við eigum..það voru ekki börnin okkar sem kom okkur í þessa vitleysu..það voru embættismenn þjóðarinnar..bankar..og SÍ.

En ef það er ljós í lífinu þá er það í börnum okkar..óska ykkur alls hins besta um hátíðina.

Gleðileg Jól.Smile


Alveg sama hvað...það skal bara samþykkja fyrir ESB???

Þá er það orðið opinbert að Steingrímur er orðinn ESB sinni...hefur væntanlega aldrei heyrt talað um NAFTA..en honum er nokk sama..ESB skal það vera og svik við kjósendur VG..skipta engu máli..er næsta skref hjá Steingrími bara ekki að gerast meðlimur Samfylkingar??
mbl.is Forsendur IFS-álits svartsýnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eintómir blaðrarar??

Meira ruglið..koma með þessa yfirlýsingu þegar þingið er farið í frí...og þjóðin nánast einnig..og þá kemur einhver loftbóla sem kemur ekkert út úr..frá liði sem vinna með SA og stjórnvöldum og vinna gegn almenningi í landinu...þetta er orðið afskaplega þreytandi...með þessu formi verður ekki langt í að ísland sigli í strand.Bandit

En hvað veit ég...er maður bara ekki einn af bjánum samfélagsins??


mbl.is Stjórnin standi við samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norræna félagshyggjustjórnin stendur vaktina.

Ekki slæmt að hafa ríkisstjórn sem stendur " skjaldborg í kringum heimilin" og hugsa hlýtt til allra sem minna mega sín..en bjóða Iceslave kóngnum velkominn til landsins til þess að reisa fyrirtæki sitt upp í rólegheitum..skíturinn (almenningur) getur bara étið skít...en verður samt að standa saman og borga alla reikninga..á meðan sorinn á þinginu fer í kokteilboðin með tilvonandi fyrirtækjum sem eru að setjast niður á Reykjanesi...þakkið bara fyrir að fá að taka þátt í þessu.

Seðlabanki...bankar...og stjórnvöld vinna hörðum höndum saman gegn almenningi í landinu.Devil


mbl.is Þrepin tengd við launavísitölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband