Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008

Björgvin er málið!!

Ég er á þeirrar skoðunar að ef það sé einhver sem á einn mestan heiðurinn af þessum árangri þá er það Björgvin Gústafsson, ef hann hefði ekki verið með í Kína, þá væri liðið á leiðinni heim eftir pólverja leikinn, frábær markmaður og loksins erum við búnir að eignast "world class " markmann, vonandi höldum við áfram sama leik og við höfum verið að sýna, og menn verði með kúluna í lagi, koma mönnum niður á jörðina sem allra fyrst.

 Áfram Ísland.


mbl.is Norski landsliðsþjálfarinn spáir Íslendingum sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ágætis úrslit fyrir Liverpool!

Úrslitin í leikslok voru fín fyrir Liverpool, annars geta Standard menn bara nagað sig í handarbökin á að skora ekki, þeir voru bara aular, leikmenn Liverpool spila ekki svona á Anfield, það er öruggt, ég býst við að Benitez láti menn heyra það, og að öllu jöfnu eigum við að vinna seinni leikinn.

 Áfram Liverpool.


mbl.is Liverpool slapp með skrekkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband