Gengi krónunnar haldið viljandi uppi af SÍ!

Þessi frétt kemur mér ekkert neitt ofsalega á óvart, þetta veika gengi krónunnar er mylla á borð útflytjenda og stjórnvalda, útflytjendur fá vel borgað fyrir veika krónu, svo geta þeir selt gjaldeyrir erlendis stjórnvöld fá meira í kassann frá fiskútflytjendum, og svo eru ferðamenn "ginkeyptari" á ferðalag til Íslands vegna veikrar krónu, þannig að það er margt sem gerir veikinguna betra fyrir stjórnvöld.
mbl.is Fara framhjá gjaldeyrishöftum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Ætla svona að bæta við að gengisstefnan er eitthvað skrítinn,því ef ferðamaður kaupir krónur í ferðamannaskipi er það selt á 310 kall ,ég hef ekki áttað mig á því enn hvernig stendur á þessu tvöföldu gengi er þetta eitthvað sem á eftir að koma ?er verið að blekkja fólk ?

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 20.6.2009 kl. 09:28

2 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Gleymdi að um um 1 evru er að ræða , 1 evra =310 krónur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 20.6.2009 kl. 09:29

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Er ekki evran hjá seðlabanka evrópu skráð í kringum 220 krónur.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.6.2009 kl. 10:01

4 identicon

Heldur þú virkilega að SÍ og stjórnvöld séu að plotta um það að halda gengi krónunnar lágu til að laða að aðeins fleiri ferðamenn og fá meira fyrir fiskinn, á meðan að hundruðir eða þúsundir heimila sitja uppi með margfaldar skuldir í erlendri mynt og eru að bugast undan greiðslubyrðinni??

jss (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband