Miðaverð of hátt!

Þessi aðsókn koma held ég engum á óvart, það spilar margt inn í þetta efnahagsástandið er búið að leika landann grátt, og ekki er það trúverðug stjórn vinstri manna að fara gera nokkurn skapaðan hlut, en það sem á stórann hlut í minnkandi aðsókn að mínu mati er of hátt miðaverð, fólk heldur að sér höndum vegna óvissunnar og er ekkert að fara með alla fjölskylduna á leiki, lækka miðaverð með því móti gætu þessar tölur varið hækkandi, mitt mat.
mbl.is Færri áhorfendur í fyrstu fimm umferðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

get ekki séð að vinstri stjórnin komi málinu neitt við Ægir - he he. Ég ehf lengi verið þeirrar skoðunar að miðaverð hafi verið of hátt en oftast nær talað fyrir daufum eyrum, nema ef vera skyldi hérna í Eyjum - uppi á landi er ég sennilegast oftast talinn skrýtnari en ég í raun er.

Gísli Foster Hjartarson, 30.5.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Það sem ég á við varðandi núverandi stjórn, er efnahagsuppgangur, með fjölgun starfa og hækkandi launa og meiri VFL (Verglandsframleiðslu) fáum við fleiri á völlinn, þá hefur fólk meiri pening milli handanna og leyfir sér meira.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 30.5.2009 kl. 12:10

3 identicon

Reyndar má kenna eyjamönnum um þetta, þar er langminst aðsókn að leikjum, af skiljanlegum ástæðum sem aftur á móti dregur úr meðaltalinu. Annars er bull að rukka meira en 1000kr fyrir leikinn, þetta á að vera fyrir fjölskylduna :)

Addi (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 14:56

4 identicon

Það er hægt að fá miðann á 1000kr á midi.is.

Síðan á þetta einmitt ekki að vera fyrir fjölskylduna.  Það er td. ekki farandi á velli eins og hjá FH, Blikum og Fylki þar sem ekki er þverfótandi fyrir smábörnum sem hafa engan áhuga á leiknum.

Arnar (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband