Frábær frammistaða Liverpool.

Frábær frammistaða Liverpool manna í kvöld, það eina sem skyggði á leik liðsins var að liðið fékk bara eitt stig út úr leiknum, mjög svo ósanngjaörn úrslit, og sýnir enn og aftur hvé knattspyrnan getur verið vægðarlaus, en eitt stig hjá okkur, júnætid tapar á morgunn.
mbl.is Liverpool í toppsætið - Arshavin með fernu fyrir Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Yndisleg íþrótt knattspyrnan bara að blessuð íslenska pólitíkin færði manni eins mikla gleði

Gísli Foster Hjartarson, 21.4.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Segðu.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 21.4.2009 kl. 22:04

3 Smámynd: Ragnar Martens

Frábær frammistaða?

Lverpool fékk á sig 4 mörk og tapði stigi. Hvernig getur það verið frábær frammistaða? Þú hefur sennilega ætlað að skrifa Skemtilegur leikur eða frábær kemmtun.

Ragnar Martens, 21.4.2009 kl. 23:43

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Ég er ósammála Ægir. Sem harður Púllari voru gerð óafsakanleg mistök í vörninni og nú er United með pálmann í höndunum - líklega er þetta búið spil þótt maður eigi aldrei að segja aldrei. United mun væntanlega ekki klúðra þessu úr þessu.

YNWA.

Guðmundur St Ragnarsson, 22.4.2009 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband