Rafael Benitez hjá Liverpool til 2014.

Til hamingju allir Liverpool menn/konur nær og fjær, þetta eru gleðitíðindi allra sannra Liverpool Rafa_Benitez_Liverpool_Blackburn_Premier_Leag_783756stuðningsmanna og knattspyrnuáhugamanna og megi meistari Rafael Benitez verða hjá okkur um ókominn ár, samningur til 2014 eru án efa ein bestu tíðindi sem ég hef fengið lengi, glæsilegt.

Áfram Liverpool.

 

 


mbl.is Benítez samdi við Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er vonandi gott. Hann mætti þá brosa meira núna, ekki satt?

Ási (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 23:55

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Svona, svona karlinn brosir heilann helling, annars er það árangurinn á vellinum sem er málið.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 19.3.2009 kl. 00:00

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

júlli, þú veist það alveg sjálfur að þetta var ekki illa meint, ég bara tók svona til orða, vegna þess eins og þú veist sjálfur hef ég mikið dálæti á manninum og hans störfum, og ef þetta hefur farið svona í þig, þá verður það bara að vera svoleiðis.

Áfram Liverpool FC.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 19.3.2009 kl. 18:14

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Vil ekki styggja neinn(eða svo)..ég hefði ekki grátið..ef allt hefði farið í strand...Kv

Halldór Jóhannsson, 19.3.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband