Mun Norður Kórea skjóta eldflauginni 4-8 Apríl?

Þetta er stóra spurninginn hvort af þessu verði, Kim Jong Il er búinn að gefa það út að hann ætlar að skjóta eldflaug yfir Japan og í Japanshaf, Japanir segja að þeir ætli sér að skjóta eldflaugina niður ef hún fer í þeirra landhelgi, Norður Kórea segja að ef einhver þjóð mun skjóta eldflugina niður, mun það þýða stríð, dagsetningin sem um er talað er 4-8 Apríl næstkomandi, líkurnar á stríði bara aukast ef engar sættir nást.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Hverjir gáfu þessum glæpamönnum Bánkana kv

þorvaldur Hermannsson, 17.3.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband