Betur má ef duga skal.

Það þarf langtum meira en að afnema bónusgreiðslur, það þarf að taka gersamlega til í þessu glæpafyrirtæki, nú er ríkið hátt í 80% eigandi þessa fyrirtækis og nú væri lag að lækka laun yfirmanna umtalsvert og vera nálægt ríkislaunum, þetta er jú ríkisfyrirtæki og þá ætti að verðlauna menn fyrir að vera á ríkislaunum, burtu með ofurlaunin þau hafa komið okkur í þessa stöðu, í þessa stöðu þar sem glæpamenn fengu aðgang að lánsfé eins og það vildi.
mbl.is AIG lofar að draga úr bónusgreiðslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Allt eru þetta Sjálfstæðismenn sem hafa staðið fyrir þessum ooooooofurlaunum.Að þú skulir ætla að kjósa Íhaldið er bara eins og margir afleigirnir hjá þér í skákinni hér í denn.kv

þorvaldur Hermannsson, 15.3.2009 kl. 15:52

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Afleikir segirðu, ég fer nú bara að bjóða þér í skák ef þú ætlar að halda þessu áfram.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 15.3.2009 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband