4 ensk lið áfram.

Það er sama upp á teningnum og í fyrra, öll 4 ensku liðin komust áfram í 8 liða úrslitin, verður fróðlegt að sjá hvort þau mætist í 8 liða, þetta verður spennandi, áfram Liverpool.

Öll Ítölsku liðin duttu út.Tounge

8-liða úrslitin.

Liverpool, Man Utd, Chelsea, Arsenal, Barcelona, Porto, Villareal, Bayern Munchen.


mbl.is Man.Utd, Barcelona og Porto áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Man.Utn flottur leikur,snilld,mér finnst eins og þessi meitaradeidarkeppni sé að verða mjög mikil keppni milli enskra liða enda enski boltinn betri  en bæði Spænski og Ítalski svo kannske ekki skrítið.

Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 22:55

2 identicon

Þótt að ég sé aðdáendi United og hef mjög gaman af enskudeildinni þá finnst mér þetta orðið dálítið leiðinlegt hvað ensku liðin domenera Meistaradeildina. Má vera aðeins meira fjölbreytni í þessu. 50% af liðunum í 8 liða úrslitum ensk annað árið í röð. Ætli við fáum ekki enn annan Liverpool - Chelsea leikinn...

Sorry en mér finnst dálítið sharmur farinn af þessari keppni....

Gerti (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband