Hann gefur sig þó fram!

Hann má þó eiga það að hann gefur sig fram og veit upp á sig sökina, nú bíða hans væntanlega tími inn í réttarsalnum, og alveg með ólíkindum að þetta skuli ekki vera búið að gerast hér á landi einnig, það er eins og menn komist upp með allann fjandann á fróni.

Áfram Ísland.


mbl.is Bagger í haldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Han var reyndi að komast undan á flótta og flúði frá fjölskyldunni þegar þgau voru í fríi í Dubai. Opinber og alþjóðleg ákæra var gefin út fimmtudag 4. des.
þá hefur hann væntanlega séð að hann gæti ekki komist undan og gaf sig fram í Los Angeles í gærkvöldi kl. 23:00.

"Strákarnir okkar" voru sniðugri að því leyti til að, að þeir höfðu áhrif víða í þjóðfélaginu svo engin ákæra eða handtökuskipun hefur vrið gefin út og allar líkur til þess að þeir sleppi með "ráns"fenginn.

palli (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 11:18

2 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Svo hefur almenningur líka svo mikla samúð með Baugssvíninu, vegna þess hvað Davíð og Björn Bjarnason voru "vondir" við það, þegar Baugsmálið fór í gang !

Ingólfur Þór Guðmundsson, 7.12.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Að mínu mati snýst þetta bara um hvernig þú stjórnar fyrirtækinu, eins þetta lítur varðandi þessa útrásarvíkinga, þá voru þeir gersamlega óhæfir á öllum sviðum, það er nú bara þannig að ef maður tekur lán, þá þarf maður að borga það, halda menn virkilega að lánin gufi bara upp, það er þetta sem ég gagnrýni svo mikið, þessir "gömlu" stjórnendur bankanna, voru bara ekki hæfir.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 7.12.2008 kl. 11:55

4 Smámynd: Diesel

Ægir, lán gömlu bankana virðast a.m.k hafa gufað upp. Allaveganna í umræðunni :)

Diesel, 7.12.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband