Vel gert Bretland.

Þetta er sannkallað rothögg fyrir evrusinna, sem héldu að þetta yrði að fara í gegnum þingið, og töldu að þingið myndi ekki samþykkja Brexit, en annað kom á daginn, og óska ég Bretum innilega til hamingju.


mbl.is Breska þingið samþykkti Brexit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála því. Þetta er mikill léttir. Og gríðarlegt áfall fyrir landráðahyskið Blair, Corbyn, Clegg og Farron, auk annarra ónefndra liðsmenn fimmtu herdeildarinnar, auk þess að vera, ásamt atburðum á Ítalíu og Slóvakíu byrjunin á hruni ESB. Dexit, Frexit, Sexit og Exitalia eru nú í augsýn. En þótt þessi bardagi hafi unnizt, þá er stríðið ekki unnið enn. Nú þarf Theresa May að hífa upp um sig buxurnar og harðloka landamærunum, afnema Community Act frá 1972 og setja í gang Article 50, ekki seinna en næstu viku. Hún dregur lappirnar og vill bíða til marzloka og enginn Brexiteer er ánægður með það.

En eftir stendur, að íslenzkir ESB-sinnar eru með allt niður um sig. Aðeins fábjánar og eiginhagsmunaseggir vilja íslenzka aðild að þessu óþverrabandalagi.

Pétur D. (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband