Til hamingju Bandaríkin.

Til hamingju Bandaríkjamenn með nýjann forseta...ég tel að þarna sé kominn loksins, loksins forseti bandaríkja...síðustu 8 ár hafa verið hrein martröð fyrir Bandaríkin, en vonandi nær Trump að lyfta þessu á hærra plan.


mbl.is Donald Trump kjörinn forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er fullyrðing sem heyrist af og til.  Mér finnst ýkjutónninn mikill og ónákvæmur.  Ég er oft með annan fótinn vestanhafs og þekki marga bandaríkjamenn.  Mig langar að vita í hverju þessi "hreina martröð" er fólgin.  Ég sé hana ekki.

Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 9.11.2016 kl. 18:59

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Ég hef líka talað við margann Bandaríkjamanninn...og þeir eru ekki sáttir með Obama...bara þessi setning sem ég heyrði frá einum..að Obama sagði við þjóðina..að Bandaríkin æ´ttu að vera "leaders behind"..???...hvað sem það nú merkir...svo hafa geisað miklar óeirðir, og slæmt atvinnuástand, aldrei meiri sundrung á meðal hvítra og svartra...þannig mætti lengi telja.

Bandaríkin fá loksins forseta Bandaríkjana.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 10.11.2016 kl. 08:07

3 identicon

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er 5.1% sem er það lægsta síðan 2008 þegar það var ca. 10 prósent.

Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 10.11.2016 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband