ESB.

ESB.

Það fer yfirleitt allt upp í háaloft þegar umræðan um ESB fer fram, enda viðkvæmt mál.

Hvað er ESB, hvert stefnir..og hvað ætti það að vera!!

ESB ætti að mínu mati að vera fríverslunarbandalag..m.ö.o. þar sem ríki geta gert með sér samning á milli, með verslun.

ESB í dag, er orðið að ríkjabandalagsskrímsli...það eru margir Íslendingar sem skilja það ekki, og ég er nokkuð viss um að við Íslendingar viljum gera fríverslun við ESB..en ekki ganga inn í þetta bandalag ríkjasambandsins.

263930_2116023135453_1227885_n

 

 

 

 

 

 

 

Af hverju geta ekki embættismenn hér á landi haldið sig við það, að gera fríverslunarsamninga við ESB, en höldum okkur við okkar lög og reglur..það er það sem við Íslendingar viljum.

Að mínu viti ættum við að eingöngu gera fríverslun við ESB og önnur ríki, og rækta og styrkja innviði Íslands með okkar hugmyndum, Ísland hefur allt til að bera til að vera flott sjálfstætt ríki, og vera með okkar eigin mynt, sjálfstæða mynt..mun staða okkar styrkjast til muna.

Tekjur Íslenska ríkissins hafa aukist á hverju ári með krónu..nema undanskilið 1 ár 2009...en yfirleitt aukum við tekjur okkar mjög.

Hér er lítið atvinnuleysi..og hefur verið um svoleiðis frá því ég man eftir mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband