Illa rekið..ekki búast við öðru.

Kemur í sjálfu sér ekkert á óvart...það er ekkert mál að reka fyrirtæki með ívilnanir frá ríkinu til að halda sér uppi...það geta allir, en miðað við þessar tölur sýnir enn og aftur að VG liðar kunna ekki með peninga að fara.


mbl.is Rekstur Vinstri grænna umturnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Last þú ekki fréttina? Þau eru rekin með hagnaði eftir aðhaldsaðgerðir! Sjálfstæðislfokkurinn fær jú mun meiri fjárframlög frá Ríki og borg en VG og þó er staðan enn verri hjá þeim og eflaust öllum flokkum. Þetta er t.d. úr frétt frá því í september

Sjálfstæðisflokkurinn lenti fyrr á árinu í vanskilum með lán frá Íslandsbanka sem leiddi til þess að flokkurinn gerði skilmálabreytingu á láninu. Um var að ræða vanskil upp á rúmar þrjár milljónir króna af láni sem var með upphaflegan höfuðstól upp á 125 milljónir króna. Þetta kemur fram í skilmálabreytingu af láninu sem þinglýst var á höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins, Vallhöll, í febrúar á þessu ári. Undir skilmálabreytinguna ritaði Þórður Þórainsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.

Minnir a staða þeirra hafi verið enn verri 2011

Magnús Helgi Björgvinsson, 8.10.2015 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband