Burt međ Fjármálaráđherra!!

Af hverju segji ég ţetta....í fyrsta lagi..

 

Útgjaldarauki fjárlaga.

Síđustu fjárlög voru ađ sögn stjórnarliđa góđ fjárlög...ég mótmćli ţví...fjármálaráđherra gefur embćttismönnum skotleyfi á Íslenskann almenning...og eykur útgjöld fjárlaga um 6% (30 milljarđa)...ţegar hagvöxturinn var einungis 2,9%...m.ö.o. fáum lánađ frá börnum okkar....

Útgjaldaraukinn hefđi í mesta lagi mátt hćkka um 1,5%...međ ţvi móti sparast um 22 milljarđar..á ţremur árum nýr spítali.

 

Afnema tolla.

Ţessi ađgerđ er ađ mati viđskiptaráđs...myndi skila til almennings um 30.000 krónum á ári...sem er rangt...hver segir ađ verslunareigendur hćkki ekki vöruna sem afnámi tolla nemur....látum ekki plata okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband