Til hamingju Grikkir...

Vil óska Grikkjum innilega til hamingju með þessi úrslit, og núna er lag að segja sig frá ESB, og taka til í bankakerfinu meðal annars...og hækka lífeyrsaldurinn.

 

Grikkland


mbl.is Evrópusambandið „virðir niðurstöðuna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég sé það í anda... en bara í anda.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.7.2015 kl. 20:37

2 identicon

En þeir eru að segja nei við því að taka til og hækka lífeyrisaldurinn. Væri það eitthvað sem þeir vildu þá hefðu þeir sagt já. Út á það gekk kosningin.

Davíð12 (IP-tala skráð) 5.7.2015 kl. 20:56

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Fyrst þarf að segja sig frá þessu ESB, svo hægt verði að fara í þær aðhaldsaðgerðir sem til þarf.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.7.2015 kl. 21:07

4 identicon

Nei verður sennilega til þess að Grikkir koma ekki lengur að ákvörðunum um fjármál Grikklands. Nú er komið að Ítölum, Bandaríkjamönnum, Þjóðverjum o.fl. lánadrottnum að ákveða hvernig fjármálum verður háttað í Grikklandi. Úrsögn úr ESB gerir ekkert til að bæta stöðuna og kemur þessu eiginlega ekkert við.

Davíð12 (IP-tala skráð) 5.7.2015 kl. 21:16

5 identicon

Til hamingju Ísland? Bíðum spennt eftir lækkun á verði innfluttra vara....

Mörlandinn (IP-tala skráð) 5.7.2015 kl. 21:29

6 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Úrsögn úr ESB kemur einmitt þessu máli við...evran er einn stærsti vandi Grikkja....með sinn eigin miðill..geta þeir lagað til heima fyrir með síonum gjaldmiðli...

Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.7.2015 kl. 21:35

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Margir Grikkir hafa verið að kaupa Bitcoin fyrir evrurnar sínar til að komast framhjá gjaldeyrishöftum, sem hefur leitt til styrkingar Bitcoin. Ég legg til að þeir haldi sig bara við hana fyrst svo er og gleymi þessari evru sem er komin á vonarvöl.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2015 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband