Rafbílavæðum flotann.

Þetta er eitt stærsta efnahagsmál Íslandssögunnar, að rafbílavæða flotann, ekki eingöngu að við notum hreina orku, heldur það að við spörum gríðar gjaldeyri á þessu.

Stjórnvöld ættu að mínu viti að sýna fordæmi og kaupa eingöngu raf eða vetnis eða metan bíla...og styrkja innlendann orkugjafa.


mbl.is Rafbílarnir komast vart á blað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sparast reyndar enginn gjaldeyrir. Rafgeymarnir kosta í gjaldeyri meira en bensín eða dísilnotkun allan líftíma bílsins.Þegar þú kaupir rafbíl þá staðgreiður þú aukalega upphæð sem samsvarar bensín eða dísilnotkun allan líftíma þannig bíls.

Hábeinn (IP-tala skráð) 16.6.2015 kl. 00:26

2 Smámynd: Einar Steinsson

Hábeinn þarf að læra að reikna.

Einar Steinsson, 29.6.2015 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband