Árni talar um þjóðarhag???????

Árna Páli er annt um þjóðarhag..sem er vel, en ég tel að formaður Samfylkingar hafi ekki hugmynd um hvað býr að baki ESB, heldur fólk virkilega að við almenningur munum njóta betri kjara, það mun ekki gerast..það er verið að tala um ofurtolla, heldur fólk að fyrirtækin sem njóta ávinnings ofurtollana, séu að þessari baráttu til þess að almenningur njóti gróðans..ónei, þetta er eingöngu gert í þágu þessara fyrirtækja, sem sjá fram á með niðurfellingu tolla, aukinn hagnað í formi hækkunnar á vöru.

Ef Árna Páli er svo annt um þjóðarhag, ætti hann að styðja Íslensk fyrirtæki til framfara, og koma með tillögu að hækkun skattleysismarka, og lækkun tryggingargjalds. 

Þannig mun Íslenska krónan styrkjast um ókomna framtíð, með betri rekstri Íslenskra fyrirtækja, er íslenska krónan ein sú sterkasta í heimi. 


mbl.is Baráttan snýst um þjóðarhag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nær öll okkar löggjöf um neitendavernd kemur frá ESB. Og ESB eru öflugustu neitendasamtök í heimi. Oft hefur EES þurft að þvinga Íslensk stjórnvöld til að taka upp ESB reglur á sviði neitendaverndar, vinnuverndar og matvælaöryggis.

Það er óumdeilt að hagur neitenda mun batna mikið við inngöngu í ESB þó deilur standi um inngöngu vegna afsals valdastéttarinnar á einhverju af fríðindum sínum og völdum. Íslendingar halda margir hverjir að það sé þeim fyrir bestu að sömu hópar og makað hafa krókinn og kúgað Íslenska alþýðu í áratugi fari áfram með öll völd frekar en að setja eitthvað af því valdi í hendur fólks sem hefur engan hag af kúgun Íslenskrar alþýðu.

Stærsta ógnin við valdastéttirnar og auðvaldið er að missa valdið til að gera eignir almennings upptækar og lækka laun með stjórnun gjaldmiðilsins. Sterk Íslensk króna verður aldrei möguleg, veik er hún valdatæki og auðsöfnunarverkfæri þeirra sem ráða. Sterk Íslensk króna er aðeins draumur þeirra sem ekkert vald hafa. Íslensk alþýða hefur afsalað sér öllu valdi til þeirra sem græða mest á veikri krónu og kúgun auðblekkts almennings.

Frammari T (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 16:04

2 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Frammari, matarsýkingar og matareitrun hefur um alla tíd verid minna vandámál hér en gengur og gerist í henni Evrópu thannig ad vid höfum ekki tekid thad frá henni Evrópu.

Af skrifum thínum ad daema, Frammari get ég ekki séd betur en ad Evra og ESB sé lausn allra vandamála, hvernig stendur thá á thví ad ESB er med yfir 11% atvinnuleysi og Evrulöndin 12% á medan atvinnuleysi hér er minna en helmingurinn af thví sem gerist innan ESB?

Brynjar Þór Guðmundsson, 15.3.2014 kl. 17:48

3 identicon

Matarsýkingar, matareitranir og afurðir sýktra dýra voru landlægar hér þar til við tókum upp reglur sem settar höfðu verið í Evrópu. Til þess þurfti kröfu frá EFTA. Og Íslensk matvæli eru í dag framleidd og seld á undanþágum frá reglum ESB um öryggi matvæla vegna tregðu stjórnvalda til að framfylgja ströngum heilbrigðisreglum ESB. 

Evran og ESB er ekki lausn allra vandamála, en vandamálunum fækkar sem tengjast efnahag og framfærslu almennra borgara. Og mér er sama þó Evran skapi stjórnvöldum einhver vandamál og láti þá þurfa að stunda ábyrga efnahagsstjórn og aðhald.

ESB er með yfir 11% atvinnuleysi og Evrulöndin 12% á meðan atvinnuleysi hér er minna en helmingurinn af því sem gerist innan ESB. Samt er leitun að verri afkomu fjölskyldna í Evrópu þar sem einhver hefur vinnu en hér. Skuldasöfnun og vanskil eru hvergi hærri. Og úthlutanir hjalparstofnana eins og um Afríkuríki sé að ræða. Hér þarf fólk neyðaraðstoð þó það sé í fullri vinnu, nokkuð sem þekkist ekki annarstaðar í Evrópu.

Eftir hrun var mikið talað um Írland og samanburður gerður, ESB og Evruland sem lenti eins í hruninu en fór aðra leið. Í dag er atvinnuleysi þar yfir tvöfalt það sem hér er en laun þar eru yfir 50% hærri en hér. Þeir hafa samt tekið fram úr okkur í lífsgæðum og það er eingöngu Evru og ESB að þakka. Lífsgæði á Spáni og Grikklandi hafa einnig aukist meira en hér frá hruni. Áherslan á að halda öllum í vinnu frekar en að skapa öllum aukin lífsgæði er munurinn á stefnu okkar og ESB landa.

Frammari T (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 19:05

4 identicon

Þjóðin sem hann er að tala um er skrásett á tortola.

Geir (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 23:26

5 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Frammari, ekki er thessi pistill thinn gáfulegri en sá sídasti.

"Í dag er atvinnuleysi þar yfir tvöfalt það sem hér er en laun þar eru yfir 50% hærri en hér" Í alvöru, hefur thú skodad verdlagid í mörgum af thessum löndum? Fyrir hrun töludu ESB-sinnar mikid um thad thvad matvaeli vaeri ódýr innan ESB en ekkert um laun og eftir hrun er áherslan mikid á launin en ekki verdlagid.

"Áherslan á að halda öllum í vinnu frekar en að skapa öllum aukin lífsgæði " Vinna er velferd, thad er enginn velferd hjá theim sem ekki hafa vinnu, thar fyrir utan skapa störf tekjur fyrir ríkid á medan atvinnulaust fólk kostar ríkid. Hrunid sem vard hér var langt um meira og staaerra en annarstadar og ef vid hefdum verid hluti af ESB hefdi vandinn hér verid enn staerri svo ekki sé talad um ef vid hefdum haft Evru.

"ESB er með yfir 11% atvinnuleysi og Evrulöndin 12%" Thau lönd sem hafa sjálfstaedan gjaldmidil hafa thad betra heldur en thau sem hafa Evru

"Evran og ESB er ekki lausn allra vandamála, en vandamálunum fækkar sem tengjast efnahag og framfærslu almennra borgara." Reydar faekkar vandamálunum ekki thar sem thaem fjölgar í reynd. Ekkert vanamál hverfur en thess í stad verda til vandamál eins og td ad thad er ekki haegt ad prenta peninga ef their eru ad klárast heldur tharf ad taka thá ad láni á mjög háum vöxtum ef thad er thá til einhver sem vill lána yfir höfud. Ég býd spentur eftir thví ad gefid verdur upp oppnunarskylirdi sjáfarútvegskafblans en ég hef heirt ad annad sé ad ESB fá veidiréttindin gefins en ef rétt reynist má gera rád fyrir ad ríkisvadid thurfi ad skera nidur í ríkisregstrinum um 60% en eins og stadan er í daga fara 40-50% af innkomu ríkisins í afborganir á lánum.

Brynjar Þór Guðmundsson, 16.3.2014 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband