Seðlabankinn stærsta vandamálið??

Ég er á þeirrar skoðunnar að SÍ sé einn stærsti vandi Íslenskra efnahagsmála...hér á landi er hugað að þeim sem sjá um fjármuni..en ekki þeim sem eru að skaffa fjármagnið.

Seðlabankinn heldur öllu hér í gíslingu..og lætur stöðu efnahagsmála eins og allt sé í góðu lagi...við erum hér með höft..og kröfuhafa..og svo vogunarsjóðina...sem fá hvergi betri ávöxtun fjármagns en einmitt hér á landi...

Af hverju lækka ekki vextir hér á landi....fyrir efnahagslífið hér á landi...þessi staða er alveg hreint með ólíkindum..og maður skilur ekki að fólki skuli ekki vera sparkað úr þessari stofnun..og fá fólk sem kann til verka...lækka vexti niður í 4% strax..svo eins hratt niður í 1% eins og hægt er....nei það á að veita fjármálaöflunum meiri fjármagn..í staðinn fyrir að veita fyrirtækjum landsins betri lánakjör..og þannig væru fyrirtæki landsins betur rekinn......og myndu ráða til sín fleira fólk.

Ég mæli ekki með sparnaði...borgum frekar niður lánin...og þannig mun almenningur njóta ávaxtanna sinna. 

Ég mæli með því að hreinsað verði til í þessari stofnun sem fyrst...og fáum fólk sem hefur vit á þessum hlutum..og nefni ég þá Dr. Ólaf ísleifsson eða/og Ólaf Arnarsson.

 


mbl.is Uggvænleg þróun sparnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband