Gott hjá Færeyingum.

Þetta er gott hjá færeyingum..og ég skil ekki af hverju Íslendingar lýsi ekki stuðningi í þessu máli..og styðji Færeyinga í þessari deilu...sem myndi styðja okkar málstað um leið.
mbl.is Færeyingar í hart gegn ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já sammála, þetta er flott hjá þeim! Enginn undirlægjuháttur að hrjá þá eins og hefur hrjáð okkur öll s.l. samfylkingarár.

Hvað stuðningsyfirlýsingu varðar þá hef ég á tilfinningunni að það séu bara allir í sumarfríi? Og hvað...landið stjórnlaust á meðan? Auðvitað ættum við að styðja þessa frændur okkar. Við eigum ekki að láta viðgangast að Færeyingar séu kúgaðir af ESB veldinu.

assa (IP-tala skráð) 16.8.2013 kl. 13:25

2 identicon

Íslendingar lýsa ekki yfir stuðningi vegna þess að einhliða kvótaúthlutun Færeyinga í norsk-íslensk síldarstofninum skerðir veiðar okkar úr sama stofni og getur orðið til þess að við þurfum að hætta þessum síldveiðum. Einhliða kvótaúthlutun Færeyinga skaðar okkur hlutfallslega meira en ESB og ef við lýstum yfir stuðningi við einhvern þá yrði það ESB.

Espolin (IP-tala skráð) 16.8.2013 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband