Auðlindagjald...

Alveg er hún stórkostleg þessi umræða um auðlindagjaldið..það er bara eins og það sé allt í lagi að taka fé frá einkafyrirtækjum..til þess að styrkja "báknið".

Er þetta ekki eins vitlaus leið eins og nokkuð getur verið...afhverju er ekki rætt frekar um það...hvort sé ekki fyrir hendi að minnka báknið..eins og tilaga Fjármálaráðherra hljóðar..sem sagt..að öll ráðuneyti taki á sig 1,5% skerðingu...er það ekki frekar hentugra...og að auki..mun landsframleiðsla aukast...með 1,5% skerðingu á hverju ári...verður báknið komið í jafnvægi mjög fljótt!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband