1. Skattleysismörkin og tryggingargjaldið
Algert lykilatriði næstu stjórnar er að hækka skattleysismörkin og lækka tryggingargjaldið.
2. Heimilin í landinu
Þetta er hlutur sem verður að laga..sem síðasta stjórn átti að gera 2009, þar sem hún var í kjörstöðu til þess að laga til í bönkunum og lánasafni heimilana...þá er tillaga Framsóknar í þeim málum 20% leiðrétting, hefði bjargað miklu.
3. Vogunarsjóðirnir
Þetta er hlutur sem verður að taka á...það gengur ekki að hér séu fyrirtæki...eins og þessir vogunarsjóðir...sem hafa ekki starfsleyfi hér á landi...skuli enn vera að störfum..og hugsar bara um það eitt að hagnast...en heimilin mörg blæða.
4. Draga ESB umsókn til baka.
Algert lykilatriði..og áttum aldrei í fyrsta lagi að sækja um þetta styrkjabandalag..drögum aðildarumsóknina tilbaka.
5. Skerum niður bætur.
Skerum niður barnabætur, húsaleigubætur og vaxtabætur..og lækkum skatta frekar niður í 35%..til að byrja með...ríkið á ekki að standa í þessu...almenningur á að fá peninginn beint í vasann...og með þessari aðgerð...yrði meira fjármagn í umferð...og ríkið fengi meira í formi vsk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 243424
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
-
fosterinn
-
einarben
-
valdivest
-
sjonsson
-
haddih
-
tbs
-
marinogn
-
animal1
-
baldher
-
hector
-
nafar
-
skak
-
malacai
-
bassinn
-
gudrununa
-
solvi70
-
ibvfan
-
ludvikludviksson
-
fullvalda
-
5flokkurkarla
-
gumson
-
launafolk
-
astroslena
-
liverpoolfootballclub
-
egill
-
flinston
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heimssyn
-
gattin
-
helgigunnars
-
georg
-
zumann
-
ludvikjuliusson
-
ea
-
bofs
-
tilveran-i-esb
-
thjodfylking
-
thjodarskutan
-
kristjan9
-
pallvil
-
rosaadalsteinsdottir
-
samstada-thjodar
Athugasemdir
Þessi fimm atriði eru vissulega í hópi þeirra verka sem komandi ríkisstjórn verður að setja í forgang. Þau eru í raun meira og minna samtvinnuð.
Þó myndi ég hafa forgangsröðunina örlítið öðruvísi á þessum fimm atriðum, þannig að nr.
4 yrði nr. 1,
2 yrði nr. 2,
1 yrði nr. 3,
3 yrði nr. 4 og
5 yrði nr. 5.
Við þetta má svo bæta við að ríkisstjórnin verður að ná sátt við aðila vinnumarkaðarins, bæta það tjón sem fráfarandi ríkisstjórn olli á þeim vettvangi. Ef ekki er sátt á vinnumarkaði mun ekki verða hægt að gera nokkurn skapaðann hlut.
Gunnar Heiðarsson, 19.5.2013 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.