Stjórnvöld og kostnaðurinn??

Þetta er merkilegt fyrir bæri sem stjórnmálastéttin er....

„Útflutningstekjur eru ríflega 5 milljarðar evra á ári og hafa aukist um átta prósent að meðaltali á síðustu 15 árum. Þetta er það sem þjóðarbúið hefur til ráðstöfunar," sagði Gylfi. Hann sagði þessar miklu útflutningstekjur standa undir því sem upp á vantar eftir að eignir Landsbankans hafa verið teknar upp í Icesave skuldina, enda hefði kreppan ekki mikil áhrif á útflutning þjóðarinnar.

Hér er greinin.

Svo kemur Árni plat og stjórnarliðar...og segja að þjóðin muni fá að kjósa um samninginn um ESB...jú jú...þjóðin fær að kjósa...en það verður ekkert tekið mark á þeirri niðurstöðu....skóflupakkið hefur ekki vit á þessu.

Svo þetta með hjúkrunarfræðingana okkar...þá er sagt að engir peningar séu til....en það er til fjármagn til þess að byggja nýtt sjúkrahús fyrir 200 milljarða...en ekki gera samning við fólk?????

Þetta pakk sem er þarna niður frá...ætti að henda út á hafsauga.....þetta er gerspillt pakk, og á ekki að vera að huga að málum okkar Íslendinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband