Frystum útgjöld fjárlaga!

Ég er ekki sáttur með það að við skulum endalaust vera með halla á fjárlögum..við verðum að fara að taka til í þessum rekstri þessa félags sem Ísland er.

Það er margt gott sem hið opinbera gerir...en margt sem er sukkað með...það er bara þannig að það mætti fara betur með almennings fé..og hvað skal gert.

Ég er með þá hugmynd...sem er framkvæmaleg..að það er að frysta útgjöld fjárlaga...með þeirri aðgerð...munum við ná tökum á útgjöldum fjárlaga...vegna þess að landsframleiðsla er og mun aukast...ef við fystum útgjöld fjárlaga...allir halda sinni vinnu hjá hinu opinbera..engar breytingar...bara höldum okkar striki...þá þurfum við ekki vera ýta vandanum til barnanna okkar...við eigum að taka á þessum málum núna...ekki ýta þessu áfram.

Ég skora á þingmenn og embættismenn að fara þessa leið...allir taki sig saman...og um leið gerum samfélagið betra..með betri rekstri...og að auki ef náum á endanum á hallanum...getum við lækkað skatta sem mun koma sér vel fyrir alla...með lækkun skatta á alla landsmenn.

Eins og bloggið sem ég skrifaði um daginn sem varðar útgjöld ríkissins...bara á tveimur árum hefðum við sparað okkur tugi milljarða...þetta er hugmynd sem að mínu viti ætti að skoða..og við Íslendingar verðum að fara reka þetta eins og fyrirtæki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband