Rétt skal vera rétt..

Það hlýtur að vera ástæða fyrir öllu...og ég ætla það að slitastjórnin fari ekki með þessa kröfu út í loftið nema að grunsemdir um tjón hafi verið....ef af yrði að "bankinn okkar" fengi einhvern hluta bættann úr þessu tjóni...þá væri það gott...enda tel ég að það olla tvímælis að eitthvert fyrirtæki er metið í hæsta flokk...svo 3 mánuðum seinna..er það komið í ruslflokk...það hlýtur hver heilvita maður að sjá að þarna er maðkur í mysu!!
mbl.is Krefst 100 milljarða í skaðabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig haldiði að bókhaldið sé í dag hjá nýju bönkunum, ekki reyna að halda að það sé eitthvað betra. Þeir gefa ekki einu sinni ársreikningana út á íslensku, það er allt reynt til að slá sandi í augun á almenningi, sjálfur er ég ágætur í ensku en ég nenni ekki að liggja yfir enskum ársreikningi banka ef ég þarf þess ekki, bankarnir eru ekki einu sinni eigendur útlánasafnanna heldur eru það gömlu þrotabúinn samkvæmt kennitölu skuldabréfanna, samt eru nýju bankarnir að afskrifa og skila rýfandi hagnaði vegna skuldabréfa sem þeir eiga ekkert í og notast við endurskoðendur sem að þeir hafa enga trú á frekar en almenningur og hvar eru þessir ræflar hjá FME.

valli (IP-tala skráð) 26.12.2012 kl. 22:26

2 identicon

KPMG er búið að skila á þriðja milljarð í hagnað frá hruni og 80% af hagnaðinum hefur farið íarð til eiganda, þetta er sennilega svipað hjá PWC, svo að mér fyndist að það mætti rannsaka þessi mál líka

valli (IP-tala skráð) 26.12.2012 kl. 22:32

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Það er einfalt..þeir reikna íbúðir í bókhaldi..og verðmeta eignirnar eins og þeir vilja..það er ástæðan fyrir því að þeir segja að íbúðaverð muni hækka á næsta ári..sem gerir það að verkum að bóluhagnaðurinn vex...þannig hækkar verðmat bankanna...á bólunni eingöngu....algert bull.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 26.12.2012 kl. 22:35

4 identicon

þeir eru ekki skráðir sem eigendur húsnæðisskuldabréfanna það eru gömlu búin sem eru með þau á sinni kennitölu. Ef þú skuldar í banka lán sem tekið var fyrir hrun og ert ekki búinn að vera að skuldbreyta, gáðu þá að því hvort um sé að ræða 4 ára kennitölu eða einhverja mun eldri kennitölu. ég get lofað þér því að þú verður hissa.

Dæmi; Ef félagi minn á bíl, og hann er búinn að reyna að selja bíllinn í heilt ár á milljón. Ég býð honum 750 þús í bíllinn sem að hann tekur. Við ákveðum að ég fái bíllinn strax en býðum með að ég greiði í 3 vikur og bíðum auk þess með að hafa eigandskipti fram að því. Ég fer síðan heim og segi við konuna að ég hafi hagnast um 250 þús í dag, halló ég er ekki búinn að kaupa bíllinn og ég get örugglega ekki selt hann á milljón fyrst að félagi minn er búinn að reyna og reyna að gera það. Hvernig get ég sagt að ég sé 250þús ríkari hafandi ekki einu sinni bíllinn áminni kennitölu.

Ég sit í stjórnum tveggja fyrirtækja og það skal engin segja mér að bókhöldnýju bankanna séu í lagi. Takk fyrir

valli (IP-tala skráð) 26.12.2012 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband