Hann ætlar ekki að láta stjórnmálastéttina ráða??

Ef fram sem horfir met ég stöðuna þannig...að hann ætli sér að koma þessu máli...þ.e.a.s. þessum blessaða björgunarpakka til handa Þjóðverjum og Frökkum....þó þessar tvær þjóðir vilji láta líta út þannig að hjálpin er handa Grikkjum...sem er ekki rétt.

Papandreou ætlar sér að fá umboð til myndunar samsteypustjórnar til þess að fá stuðning fyrir því að koma þessu máli í þjóðaratkvæði...sem er eina úræðið...til þess að við fáum bestu niðurstöðu...verðum við að fá lýðræðislega kosningu um framtíð...í þessu tilfelli...framtíð Grikkja.


mbl.is Stjórnin hélt velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já ég held að það sé réttast að setja málið í Þjóðaratkvæðagreiðslu eins og staðan er þarna úti. En það er ekki laust við að mér hafi fundist vera Jóhönnu og Steingríms lykt af orðum Papandreou eins og fréttin segir frá.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.11.2011 kl. 00:07

2 Smámynd: Hörður Jónasson

Já það væri rétt að setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu, en ég held að sú verði ekki raunin, þar sem stjórnin hélt velli. Ég held að Papandreau hafi gefist upp fyrir Merkel kanslara Þýskalands og Sharkosci Frakklandsforseta, sem vilja stækka björgunarsjóðinn og að Grikkland skeri niður hjá sér og láti almenning borga eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ætlaðist af stjórninni hér að gera.

kv. Hörður.

Hörður Jónasson, 5.11.2011 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband