Og þjóðin fær vonandi að kjósa!!

Akkúrat...Grikkir munu ákveða sig í þjóðaratkvæðagreiðslunni...og ég reikna fastlega með því að þjóðin hugsi um þjóðarhag...sem ég myndi halda að væri með því að fella þennan "björgunarsjóð" Frakka og Þjóðverja.

En allavega eru spennandi tímar framundan...Gríska þjóðin er með algjöra andúð á Forsætisráðherra..og hann á ekki sjö daga sæla um þessar mundir...þess vegna tók hann þessa afstöðu!


mbl.is Grikkja er að ákveða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Bjarna

Að sjálfsögðu!  Grikkland er nú einu sinni vagga lýðræðisins og svona stóra ákvörðun verður að bera undir þjóðina, það er bara ekki hægt annað.

Þá kemur líka í ljós hvort innistæða er fyrir stóryrðum andstæðinga Papandreous.

Steini Bjarna, 2.11.2011 kl. 23:43

2 Smámynd: Óskar

Greinilegt að Grikkir hafa jafnsteiktan þjóðhöfðingja og við, að detta í hug að setja flókin milliríkjamál í þjóðaratkvæðagreiðslu bara til að auka eigin vinsældir.  Grikkir velja sennilega að hafna björguninni og grafa sína eigin gröf, allt fyrir þjóðernishroka og stoltið!  ,,Kannast einhver við jöfnuna?

Óskar, 2.11.2011 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband