En vildi hún ekki að allir ynnu saman!!!!!

En hún talaði um það í kosningabaráttunni..að almenningur vildi breytingar, og hvort ekki væri kominn tími á að meiri samstaða milli borgarfulltrúa væri það sem koma skal...kannski var þetta bara einhver froða í henni...og fuðrar svo bara upp...jú Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í borginni...SÆLL!!
mbl.is Hanna Birna hefur ekki tekið ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Já, það er óneitanlega smá svona: "vinnum saman -en bara ef ég fæ að ráða" keimur af þessu.

Promotor Fidei, 13.6.2010 kl. 15:18

2 identicon

  Þetta fer auðvita algjörlega hvað er í boði Hanna Birna óskaði eftir samstrfi allra flokka en Jón Gnarr hafði ekki áhuga á því.

 Það er ekkiv erið að bjóða flokknum samstarf heldur Hönnu Birnu væntanlega vegna vinsælda og traust sem hún nýtur það hefur ekki komið neinstaðar fram hvort málefni D verða tekin til greina í samstrfi við Hönnu Birnu eða hvort það sé fínt að hafa hana þarna í sætinu. Þetta er spurningar sem við höfum ekki fengið svör við og ákvörðun Hönnu ræðst víst af því ekki bara að fá forseta borgarstjórnar stólin og þurfa svo að skrifa upp á vitleysi þessa flokka.. Vona að hún taki bara rétta ákvörðun, samstrf hafði falið í sér að það hafði allir flokkar farið saman í viðræður í upphafi ekki bara Dagur og Jón.

Íris (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 15:47

3 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Rétt að halda því til haga að ekki sást neitt til D síðustu daga kosningabaráttunnar - HBK var einni flaggað!

Síðan er það til skammar að fólk haldi að það sé verið að fá þennan öfluga kandidat til að vera einhverja skrautfjöður - hún seldi sig aldrei á slíkum afslætti!

Haraldur Rafn Ingvason, 13.6.2010 kl. 16:37

4 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Það er greinilegt að síðueigandi hefur ekki alveg skilið hvað Hanna Birna átti við fyrir kosningar og reyndar Jón Gnarr líka. Þar var talað um að ekki yrði meirihluti og minni hluti heldur samvinna allra. Þess í stað, mynduðu Bjarnfreðarson og starfsmaður hans á plani (Dagur B.) meirihluta og ætla síðan að sækja stuðning, við meirihlutann sinn með einhverri svona gulrót sem Hanna Birna er bara of dýr til að taka. Bjarnfreðarson gekk á bak orða sinna sem hann viðhafði í Silfri Egils innan fjögurra klukkustunda. Gnarrinn var bara svo hræddur um að Samfó og Íhald myndu plata hann og fara í samstarf og taka af honum borgarstjórastólinn, að hann rauk á þann sem veikastur er fyrir völdum og dregur hann nú á eftir sér um bæinn í ól eins og hund í bandi

Hafsteinn Björnsson, 13.6.2010 kl. 18:19

5 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sammála þér Ægir - Menn hljóta ætla að stefna saman að því að reka borgina á sem bestan hátt. Sumir vilja bara samstarf ef að þeir fá að ráða!!!!

Gísli Foster Hjartarson, 14.6.2010 kl. 16:20

6 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Æi, hún er jafn hallærisleg og spillt eins og allir aðrir sjálfstæðismenn.  Einhver portkona sem elskar spillinguna í sínum samtökum og étur þá brauðmola sem falla af borðum í þeirri fremur ógeðslegu samkundu.

Þetta mjálm hjá henni um samstarf var bara vonlaus viðleitni til  þess að reyna að halda völdum þ.a. hún gæti þjónað sérhagsmunum spillingargosana í sjálfstæðis ógeðinu.

Guðmundur Pétursson, 15.6.2010 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband