Hörmung!

Horfði á leik Grindavíkur og KR..og ég verð að segja alveg eins og er..að þetta var engann veginn ásættanleg úrslit..leikur KR liðsins verður að skána umtalsvert ef ekki á illa að fara í úrslitakeppninni, Grindavík var á heimavelli og sóttu sigur..en það er sama vandamál með TJ hann virðist tapa kúlunni á einhverjum punkti í leiknum..hann verður bara gjöra svo vel að taka sér taki.Angry

Stig KR;
Brynjar             16 Stig
Semaj Inge        13 Stig
Fannar Ó           11 Stig
Tommy Johnson 11 Stig
Finnur M.           7 Stig

aðrir minna..


mbl.is Grindavík skellti toppliði KR 84:67
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Semaj & Brynjar eru að standa sig nokkuð vel en  ég er óánægður með Tommy Johnson hann ætlar seint að finna sig blessaður. En hann Böðvar Guðjónsson formaður körfuknattleiksdeildar KR sagðist um daginn ætla að stykja liðið með kana eða Serba heyrðist mér þar sem KR missti 5 frábæra menn frá í fyrra, en ekkert skeður ?

Skarfurinn, 4.2.2010 kl. 21:16

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Semaj var arfa slakur í kvöld..hrein hörmung..en ég vona fyrir KR að hann eigi góða úrslitakeppni..en þetta var prófraun, leikur kvöldsins..ekki spurning...veit ekki með þetta varðandi leikmenn..fæst orð bera minnst ábyrgð.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 4.2.2010 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband