Lífeyrissjóðir byggi fyrir eldra fólkið okkar.

Hvar er umræðan um að lífeyrissjóðirnir, sem maður ætti að segja okkar, en er ekki, virðist vera í eigu fárra aðila sem vilja leika sér í kauphöllinni, og versla ónýt bréf.

En afhverju erum við ekki að byggja flottar íbúðir fyrir eldra fólkið, og leigjum þetta á sanngjörnu verði..og til framtíðar mun þetta verða arðbært.


Bloggfærslur 23. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband