Steingrímur..ţú átt ađ lćkka skatta......

Alveg einkennilegt međ ţessa "Félagshyggjustjórn" og vinstri stjórnir ađ ţćr halda virkilega ađ međ ţví ađ hćkka skatta komi meira í kassann...ţetta er svo rangt eins og nokkuđ getur veriđ..sko..

Međ ţví ađ lćkka skatta..lćkka álögur á ýmsan varning viđ fyrstu sýn halda margir ađ ríkiđ fái minna í kassann, sem er ekki rétt, međ lćgri sköttum á neysluvörur kostar varan minna og almenningur mun líklega versla 2 kexpakka í stađinn fyrir einn ef skattahćkkanir verđa, eins og "félagshyggjustjórnin" er búinn ađ lofa.

Ţetta á viđ allar vörur..bjór almenningur verslar kannski 4 bjóra nú eftir hćkkun, en međ lćkkun myndi alveg örugglega kaupa kippu, og međ svona verslunarháttum eykst veltan í ţjóđfélaginu, og ríkiđ fćr meira í kassann.


mbl.is Fjármálaráđherra bjartsýnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

The Laffer Curve

 http://en.wikipedia.org/wiki/Laffer_curve

Gardar (IP-tala skráđ) 22.9.2009 kl. 19:39

2 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Já, og samkvćmt ţessu verđa tekjur ríkissjóđs náttúrlega mestar ef skattar og tollar eru lćkkuđ niđur í ekki neitt!

Vésteinn Valgarđsson, 22.9.2009 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband