Þetta verða langar viðræður.

Ég tel að vinstri menn eigi eftir að eiga langa vinnustundir að reyna koma þessari stjórn saman, það verður ekki vandræðalaust, Samfylkingin segja að þau unnu stórsigur, Samfylkingin fékk 29,6% atkvæða, Sjálfstæðisflokkurinn beið afhroð og er með 23, 6% atkvæða, fyrirgefið mig, en samkvæmt mínum reikningum munar ekki nema rúmum 6% stigum og hafið líka eitt í huga það verða mjög erfiðir tímar að koma efnahagsmálum á af stað að nýju, nú reynir virkilega á hvað tromp á hendi þessi vinstri öfl hafa, það eru spennandi tímar framundan.


mbl.is Óformlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband