Slæmur leikur hjá Liverpool.

Þetta er leikur sem maður vill gleyma sem fyrst, það var ekkert í þessum leik sem við Liverpool stuðningsmenn getum verið stoltir af maður sá bara strax frá byrjun að við vorum ekki tilbúnir og með hangandi haus frá byrjun leiks, en það þýðir ekkert að gráta Björn bónda, spýtum í brækur og vinnum næsta leik, við getum ekki átt svona tvo skelfilega leiki í röð, það kemur ekki tl greina.

 Áfram Liverpool FC.


mbl.is Man. Utd með 6 stiga forystu eftir 3:0 sigur á Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju!

þú átt skilið fyrir að vera liverpool stuðningsmaður og skella skuldinni alfarið á Bennett dómara og rauðaspjaldið sem leit dagsins ljós - þó svo að það hafi vitaskuld spilað inní.. 

Guðný (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 17:23

2 identicon

Gengur bara betur gegn Everton, Annars fer Mascherano örugglega í 3 leikjabann, kannski meira. Vonum það bezta. YNWA.

Geiri frændi (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband