Samfylkingin, VG Viðreisn og Píratar, vilja börnin okkar í ESB herinn.

Það er bara þannig, það fólk sem mun kjósa þessa flokka, styðst við það að koma börnum okkar í ESB herinn, glæsileg framtíð Íslenskra barna, eða ekki.


mbl.is ESB-her dregur ekki úr gildi NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Hafir þú ekki tekið eftir þá eru langflest ESB lönd búin að afnema herskyldu.

Einar Steinsson, 27.9.2016 kl. 11:14

2 identicon

Nú er ekki lengur hægt að stóla á varnarbandalagið Nato, heldur verður að stofna sérstakan ESB her, nú er  þetta lið, orðið hrætt um að út brjótist borgarastyrjöld, um gjörvalla Evrópu, sem er svo sem ekkert ólíklegat.                                             Nú er málum orðið svo háttað, að bæði ungir sem aldnir, sem hafa lent inn á vanskilaskrá Creditinfo, fá ekki námslán, eða fyrirgreiðslu til húsnæðiskaupa, hjá íbúðarlánasjóði eða bönkum. Við Hrunið varð algjör Forsendubrestur, krónan hrundi, og þúsundir mistu vinnuna, og lán stökkbreytust, þetta er þvílíkur viðbjóður í einu þjóðfélagi að orð fá ekki líst. Því er mjög áríðandi að ÍÞ setji í stefnuskrá fyrir kosningar að öllum þessum vanskilaskrám verði eytt, með lagasetnigu um næstu áramót, og byrjað algjörlega upp á nítt með þessar vanskilaskrár. Þetta er þvílíkur viðbjóður að ekki verður við unað lengur. Athyglisvert er að kjánarnir sem ollu Hruninu hvort heldur stjórnmálamenn eða bankamenn eru ekki á þessum vanskilasrám. Mjög auðvelt er að rökstiða þessa lagasetningu.

Jón Ólafur (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband