Allir gjaldmiðlar eru í höftum!!

Hvað er málið, krónan er ekki sú eina í höftum..það eru allir gjaldmiðlar heimsins í höftum...tekjur Íslenska ríkissins hafa alltaf aukist, bara málið er að embættismannakerfið er farið að taka allt of mikið til sín, með þeim afleiðingum að krónan er ekki eins sterk eins og hún ætti að vera.

15 milljarða afgangur í þessum fjárlögum, hefði léttilega geta verið um 50 milljarðar, ef agi væri í rekstri Íslenska ríkissins...en demókratarnir í kerfinu vilja drottna og deila fjármagni.


mbl.is „Aldrei aftur haftalaus króna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sögulega hefur krónan alltaf verið hvað stöðugust í höftum og hvað óstöðugust án þeirra. Þeir sem berjast hvað harðast fyrir afnámi hafta eru því raunverulega að berjast fyrir óstöðugleika.

Illur ræðari kennir árinni, og þá hlýtur það að vera enn verri ræðari sem skemmir árina til þess eins að geta kennt henni um.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2015 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband