Er þessi aðgerð í lagi???

Er þetta í lagi..það getur varla verið...ég treysti því að stjórnvöld styðji Hval fyrirtækið, og komi þeirri vöru sem þeir ætla að selja...koma henni á markað..og geri stjórnvöldum í Hollandi kleift...að þau geti ekki unnið á þennan hátt sem lýst er.

Komum vörunni á markað sem fyrst..og styrkjum innlenda framleiðslu á öllum sviðum.

Áfram Ísland.


mbl.is Íslenskt hvalkjöt óvelkomið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Get ekkert séð í erlendum fjölmiðlum sem bendir á neitt umfram að Sharon Dijksma ,sem ég er ekki viss um hvað er í ríkisstjórn Hollands, "vill gjarnan að" hætt verði flutningum á hvalkjöti um hafnir í Hollandi. Það er s.s. OK að flytja hass og mariuana um höfnina þar en ekki hvalkjöt? Er það ekki svolítið undarlegt?

Óskar Guðmundsson, 27.6.2013 kl. 19:50

2 identicon

Hætta alveg að kaupa hollenskar vörur , blóm grænmeti bjór og hvað það nú getur verið. The power is in your pocket. En fólk er fífl, þannig það væri bara ég og þú sem gerðum þetta og ekkert breytist frekar en fyrri daginn....

Hlynur Óðinsson (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 21:34

3 identicon

Engir túlipanar inn á mitt heimili.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 22:02

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

http://www.fishnewseu.com/latest-news/world/10602-dutch-move-to-block-whale-meat.html

Áskorun hefur verið afhent.

Ekkert hefur enn gerst.

Óskar Guðmundsson, 27.6.2013 kl. 22:21

5 identicon

Ég hélt að þú værir á því að þjóðir réðu sjálfar hvað þær gerðu við sjávarfang sem væri fyrir innan þeirra landhelgi. Hollendingar hljóta þá að mega gera eins og þeir vilja með hvalina okkar eins og við með makrílinn. Verðum við ekki bara að bíta í það súra að vald okkar nær ekki innfyrir annarra landhelgi ef við ætlum að vera sjálfum okkur samkvæm?

Egill (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 23:09

6 identicon

Núverandi stjórnarflokkar styðja Hval HF, í síðustu stjórnarsetu þeirra var fyrirtækið samanlagt styrkt um milljarð kall. Mér finnst þetta mjög hógværar aðgerðir hjá Rotterdambúum (ríkisstjórn Hollands kemur ekki að þessu) og má líka við ef ísland neitaði að umskipa fílakjöti. Ætli innlendir umhverfisverndarsinnar hefðu mikla þolinmæði fyrir þeim útskýringum að ekki öll fílakyn séu í útrýmingarhættu eða treystu því að það væri nákvæmlega tegundin sem væri það ekki sem ætti að selja í fílasteik.

Tóti (IP-tala skráð) 28.6.2013 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband