Málefnin skipta mestu.....

Að mínu viti eru það málefnin sem skipta mestu máli...ekki hver það er sem fær hvaða ráðuneyti...ef stjórnarsáttmálinn sé góður..málefnin góð..og unnið fyrir heimili og almenning þessa lands...það er það sem almenningur vill...ekki hver fær hvaða stól.

Það sem skiptir máli klárlega..er sem ég bloggaði um í gær og þessi mál eiga klárlega vera í þessum málapakka sem þessi stjórn mun koma með.


mbl.is Tíðinda er að vænta innan skamms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Bjarni Ben hefur þegar gefið út hvað er forgangsmál þessarar stjórnar - að afnema veiðileyfagjaldið!

Þetta er í raun mikið hrós til fráfarandi stjórnar, að hún skilji þannig við að stærsta vandamál þjóðarinnar er smávægileg skattheimta á auðjöfra.

Óskar, 20.5.2013 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband