Lygar og aftur lygar....

Alveg hreint með ólíkindum hvað fólk getur komist upp með að blaðra um...hér kemur persóna sem er formaður SVÞ...og segir að vöruverð ef af því yrði að Ísland gengi inn í þetta styrkjabandalag...þá myndi vörur lækka um einhver prósent....þetta eru tómar lygar...að halda þessu fram.

Ætlar þessi formaður SVÞ að sem sagt að ábyrgjast það að þessar lækkanir komi til fólksins...og standa með því...ef ekki verða lækkanir...mun hún þá og hennar samtök bæta upp mismuninn sem hækkunin hljóðar upp á....þetta eru blekkingar gott fólk...við almenningur munum aldrei...aldrei njóta þessa lækkana sem þessi formaður talar um....þetta eru tómar lygar...og ósannindi.


mbl.is Gæti lækkað verð kjúklingakjöts um 40%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, tómar lygar.  Sama manneskja og var í hinum öfugsnúna ÁFRAM hópi sem svívirðilega barðist fyrir að koma ICESAVE yfir börnin okkar:
Áfram-hópurinn vildi láta almenning greiða Icesave-kröfur nýlenduveldanna

Þarna er hún, Margrét Kristmannsdóttir, með blekkingaáróður fyrir ICESAVE, um 1 mín. inn í upptökuna:
Vísir
- Áfram-hópurinn: Segjum Já við Icesave

Elle_, 24.3.2013 kl. 14:00

2 Smámynd: Elle_

Og hver ætli punktur konunnar sé með þessum lygum og með ICESAVE kröfunum?  Jú, fullveldisframsal til Brussel.  Það mátti ekki styggja Brussel vegna ICESAVE því inn ætluðu þau með land og þjóð.  Þessar blekkingar og lygar allar snúast um það. 

Elle_, 24.3.2013 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband