Queen.

Langar að skrifa smá um uppáhalds hljómsveit mína Queen...hef verið aðdáandi lengi og langar að setja smá profile á þessa snillinga.

Plötur Queen frá upphafi,

Queen (1973) Queen 2 (1974) Shear Heart Attack (1974) A Night at The Opera (1975) A Day at The Races (1976) News of the World (1977) Jazz (1978) The Game (1980) Flash Gordon (1980) Hot Space (1982) The Works (1984) A Kind of Magic (1986) The Miracle (1989) Innuendo (1991) Made in Heaven (1995)

Freddie-Mercury-

Freddie Mercury (Farookh Bulsara)

Fæddur 5 September 1946 in Zansibar Tansania

Hann byrjaði ungur að læra á píanó á Indlandi, og flytur síðan til London með fjölskyldu sinni 1960.

1969 gékk hann í hljómsveit sem hét Ibex og var hann aðal söngvari, og hann fór á milli nokkra banda áður en hann sameinaðist hinum þremur sem skópu Queen.

Meðal laga sem Freddie Mercuy hefur samið...og það fyrsta sem kom hljómsveitinni á kortið..

Killer Queen

Bohemian Rhapsody

Somebody to Love

Klárlega vinsælasta lag Queen.

bian May

Brian May

Fæddur 19 Julý 1947 Hampton Englandi

Hann kláraði nám við Hampton Grammar School, svo lá leiðin til London Imperial College þar sem hann kláraði nám.

Á meðan námi stóð var hann í hljómsveit sem hér Smile, áður en hann gékk í Queen.

Meðal laga sem Brian May hefur samið eru...

Tie your Mother down

Fat bottom Girls

We will rock you

john deacon

John Deacon

Fæddur 19 Ágúst 1951

Hans fyrsta hljómsveit var The Opposition 1965 og var í þeirri hljómsveit til 1969 þá hætti hann og fór í nám að Chelsea college.

John Deacon var yngstur af þeim fjórmenningum, og lög sem hann hefur samið eins og..

You´re my best Friend

Spread Your Wings

I Want to break Free

roger Taylor

Roger Taylor

Fæddur 26 Julý 1949 Dersingham Norfolk England.

Fyrsta hljómsveit hans var The Reaction, þá 15 ára gamall,

Meðal laga sem Taylor hefur samið eru..

Radio Ga Ga

Kind of Magic

Invisible Man

Svo þegar sigrar vinnast...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband