Þakkir til alþýðu þjóðarinnar!!

Þessu er að þakka alþýðu þjóðarinnar, að eignir lífeyrissjóðanna skuli vera svo mikill...en ekki þeirra sem sitja í stjórnum sjóðanna...sem hafa nánast eyðilagt allann sparnað landans.
mbl.is Hrein eign lífeyrissjóða nærri 2000 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður hefur það stundum á tilfinningunni að einhverjir vilji komast í þennan pening fyrir lítið. Það er svo oft verið að staglast á þessum eignum lífeyrissjóðanna. Það er þó stórkostlegt að staðan skuli vera þetta góð og má ekki vera minni. Það liggur gríðarlegt alvöru vinna á bak við þetta og bera að vernda fyrir fjárglæframönnum framtíðar.

Sveinn (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 19:06

2 identicon

Það þykir mér einkennilegt að lífeyrissjóðakerfiði sé 2000 milljarðar þrátt fyrir, að þinni ágiskun út í loftið, að stjórnir þeirra hafi eyðilagt nánast allan sparnaðinn. Einhvern veginn finnst mér sú stærðfræði ekki stemma. En kanski ertu bara ekkert sérstaklega góður í stærðfræði frekar en öðru því sem viðkemur lífeyrissjóði

nonni (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 21:01

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

1. Sveinn. Þetta er ekki bara tilfinning, heldur raunveruleiki. Landsbankinn komst í minn séreignarsparnað fyrir lítið, og fjárfesti heling hans í sjálfum sér. Óþarft að rekja hvernig sú eign er nú verðlaus.

2. nonni. Þessir 2000 millarðar eru aðeins nafnvirði. Lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn niðurfært eignir sínar til fulls, þó svo að hluti þeirra sé nú verðlaus. Þessum tölum ber að taka með stórum fyrirvara, og eru í raun ómarktækar þegar ekki hefur verið lagt mat á raunvirðið.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.5.2011 kl. 01:48

4 identicon

Guðmundur... og hvað í ósköpunum hefurðu fyrir þér að lífeyrissjóðirnir séu að leyna afskriftum? Ekki koma með fullyrðingar sem þú getur ekki bakkað upp, það er orðið of þreytt af blogghræsnurunum á íslandi

Nonni (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband