Krónan er flottur gjaldmiðill!!

Krónan hefur alltaf verið flottur gjaldmiðill..það sem hefur gert það að verkum að krónan hefur veikst..er efnahagsstjórn landsins..efnahagsstjórnin hefur verið hrein hörmung..það er nú bara þannig að það er ekkert mál að skemma hluti..ef viljinn er fyrir hendi.

Krónan er einn sterkasti gjaldmiðill heims..en enn og aftur eru stjórnvöld að fara fram með sínu heimska haus..og draga okkur í það svæði þar sem evran mun líklega hrynja.


mbl.is Krugman: Krónan sýnir gildi sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er nú ekki alltaf viljinn sem kemur mönnum í þrot.

Það er líka vert að horfa til sögunnar en þar var einn íslenskur þingmaður sem sagði "Guð blessi landið þegar mentamennirnir fara að stjórna"...

Hverjir stjórna landinu í dag???

Eru það ekki hámentaðir aumingjar sem ættu betur að sitja heima en við stjórn landsins.

Mentun er ofmetin en ég vil samt að forsætisráðherrann sé eitthvað eira en flugfreyja.

ESB = NEI TAKK

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 26.2.2011 kl. 15:44

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Ég tel menntun ekki hafa verið orsökin..heldur siðleysi manna frekar..það sem þarf að gera er að fylgjast með stjórnendum fyrirtækja..það sem kom okkur á kollinn að mínu viti er siðleysið..evran hefði ekki neinu bjargað..ef það hefði verið hlúið að efnahagsstjórn Íslands eins og það á að gera það..væri krónan hægt og bítandi að styrkjast..en með lélegri hagsstjórn mun það ekki gerast.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 26.2.2011 kl. 15:49

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það væri kanski hægt að hugsa það á þann veg að "mikið vill meira"...

Lítil mentun en góður stjórnandi er ekki bagalegt í samanburði við ofmentaða sauði sem eru spilltir í þokkabót...

Að öðru leiti er maður nokkuð sammála þér...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 26.2.2011 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband