Vonbrigði Samfylkingar!

Þá eru kosningarnar búnar og Samfylkingin og VG lýsa sigri og Jóhanna er búin að gefa það út að nú er loksins kominn sterkur jafnaðarmannaflokkur, hann fær ágætis kosningu, en ég er nokkuð viss um að Samfylkingarfólk og VG eru ekki eins sátt eins og margir vilja láta uppi, þessi stjórn er með meirihluta en ég bara get ekki séð hvernig þessi stjórn mun geta unnið saman, þegar annar flokkurinn segir að þau muni sækja um ESB, en hinn flokkurinn reynir alltaf að komast hjá því að ræða ESB málin, þessi stjórn er ekki langlíf að mínu mati.
mbl.is Nýtt Alþingi Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Hver eru að þínu mati vonbrigði samfylkingarinnaa ? hún er orðin lang stærsti flokkur landsins með 20 þingmenn. Svo ef VG bakkar ekkert með ESB þá er möguleikin á stjórn Sf, framsóknar og Borgarahreyfingarinnar.,

Skarfurinn, 26.4.2009 kl. 14:03

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Ef landið lítur svona út, þá fara Framsókn fram á það að sín mál fari í gegn með 20% niðurfellinguna, það hefur nú hingað til ekki fallið í góðann jarðveg hjá Samfylkingunni.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 26.4.2009 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband