Nýr Spítali..

Vangaveltur um nýjann spítala..eru mér hugfangnar...það er nú bara þannig, að það virðist ekki fara fram fagleg umræða um svo stórt mál eins og þessi blessaði Landsspítalabygging ætti að vera.

Gott og vel..nóg er rætt um niðurskurðinn..en hvernig væri að ræða nýja byggingu Háskólasjúkrahús...það er eins og ekkert annað komi til greina en að byggja nýjann spítala þar sem þessi gamli er..alveg sama hver kostnaðurinn sé.

Hafa menn hugleitt það..að þetta snýr ekki eingöngu um nýtt rými..heldur einnig að umferð á þessu svæði myndi aukast, með aukinni umferð, þarf bættar samgöngur.

En afhverju skoðum við ekki frekar viðbyggingu við Borgarspítalann...sem ég myndi halda að væri mun betir kostur..og myndi kosta minna....

Hér er grein sem var skrifuð árið 2010..um viðbyggingu á þessu svæði sem Borgarspítalinn er... og nokkrar myndir sem gefa góða mynd hvernig þetta svæði myndi líta út.

m2

 

 

 

 

 

 

 

m3

 

 

 

 

 

 

 

m4

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband