Vel orðað.

Þetta er orðað eins og meirihluti Íslendinga hefði viljað hafa það...Ísland vill ekki um borð í Titanic.

ESB er fallandi...ESB hefur ekkert fram að færa..nú vilja þetta lið sem vill inn...sjá samninginn...sjá hvað..það er ekkert að sjá..nema þann samning sem á borðinu er...Lissabon sáttmálinn....ég veit ekki hvað vakir fyrir þessu fólki.

ESb vill okkur inn...vegna auðlinda okkar...við með okkar auðlindir..höfum ekkert þangað að gera.

Skerum niður í utanríksmálum um 5 milljarða....og ég treysti núverandi Utanríkisráðherra til þess..að loka Evrópustofu..og við förum að einbeita okkur að Íslandi.

Áfram Ísland. 


mbl.is „Ísland vill ekki um borð í Titanic“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að mönnum í Brussel létti að íslenska ríkisstjórnin nú er hætt við samningaviðræður. ESB sóttist aldrei eftir aðild Íslands - það var gamla stjórnin sem þetta vildi. Enda hafa Brussel-menn ekkert gert til að flýta viðræðum, þvert á móti. Aðal markmið ESB er að fá gömlu Júgóslavíu-ríkin inn (Króatía gerist meðlimur 1. júlí) og svo verður hætt allri stækkun (Hvítarússland, Moldova, Úkraína og Kákasus-löndin eru á áhrifasvæði Rússlands og þeim hefur ESB engan áhuga á að ögra). Sömuleiðis er Ísland á áhrifasvæði Bandaríkjanna og ESB hefur í raun heldur ekki áhuga á að breyta því, enda er mikilvægi eða auðlindir Íslands ekki mælanlegt á ESB-mælikvarða.

Kári Sveinsson (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband