Kemur ekki á óvart..

Þetta aukið fylgi Framsóknar í könnunum kemur mér ekkert á óvart...

í fyrsta lagi er Framsókn búnir að vera að hreinsa út...

í öðru lagi er Framsókn sá flokkur sem sagði Nei við Icesave...eini flokkurinn....nema Sif Friðleifsdóttir sem greiddi ekki atkvæði...

En hér er listi yfir þá sem greiddu Icesave atkvæði...hafa þennan lista hjá sér fyrir næstu kosningar...og þar sér fólk hverjir eru landráðamenn og hverjir ekki.

Skjámynd 074

í þriðja lagi er andstaðan við ESB..þar sem í þessum flokki eru komnir Heimsýnar menn sem hafa góða sýn á heiminn...

í fjórða lagi eini flokkurinn sem var með lausnir fyrir heimili landsins...og vildi fara fram á 20% lækkun lána.....


mbl.is Framsókn bætir enn við sig fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er hárrétt hjá þér að af þessum lista megi lesa hverjir eru landráðarmenn, augljóslega þeir sem voru tilbúnir að gambla með framtíð landsins.

Haukur (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband